Image

Viltu gerast Vonarliði?

Vonarliðar fá sendan greiðsluseðil í heimabanka um hver mánaðarmót að upphæð að eigin vali.
Það er von veitir einstaklingum með vímuefnavanda og aðstandendum þeirra sem eru efnaminni og jaðarsettir frí ráðgjafaviðtöl sem veitt eru af fíkniráðgjafa. Félagið heldur einnig úti virkum samfélagsmiðlum sem vinna markvisst að því að minnka skömm og fordóma. Allt sem safnast umfram kostnað verður svo nýtt til þess að stofna áfangaheimili sem mun vinna með heildstæðri nálgun að gefa notendum annað tækifæri í lífinu.
 
Með því að gerast Vonarliði ert þú að leggja þeim lið sem þurfa hvað mest á því að halda. Vonarliðar tryggja að starfsemi Það er von haldi áfram og standi undir kostnaði. 

Gerast vonarliði

Nafn
Heimilisfang
Sími
Upphæð styrks
Kennitala
Póstfang
Netfang*
Eða sláðu inn upphæð:
Skilmálar*

Ég hef lesið og samþykki skilmála.

Staðfesta