Það eiga allir skilið

Annað tækifæri eftir veikindi

Bóka aðstoð

Áfangaheimilið Annað Tækifæri

Söfnun fyrir húsnæðissjóð

Styrkja

Við styðjum fólk með fíknisjúkdóm og aðstandendur

Forvörn og fræðsla

Sjá nánar

Velkomin/nn

Það er von

Markmið Það er von samtakanna er að vinna gegn fordómum, skömm og vekja von hjá aðstandendum og þeim sem glíma við fíknisjúkdóma. Það er von stendur fyrir því að gefa fólki með fíknisjúkdóma annað tækifæri í lífinu.

Á síðunni okkar er að finna allskyns fróðleik um fíknisjúkdóm og það sem honum fylgir auk þess að birta reynslusögur fólks.
Hér getur þú einnig kynnt þér félagið sjálft og verkefnin sem við vinnum í bland við að kynnast fólkinu á bak við tjöldin.
Hægt er að styrkja félagið í gegnum vefverslun, kaupa fallegan og góðan varning til styrktar góðu málefni eða með frjálsum framlögum. Hægt er að gerast Vonarliði og styrkja starfsemi Það er von mánaðarlega með því að fá sendan greiðsluseðil í heimabanka. Til þess þarf að fylla út þar til gert form í vefverslun.
Það er von heldur einnig úti podcasti sem má finna hér á síðunni. Við mælum með að þú kynnir þér það sem er í boði. ​

“Everything that is done in the world is done by hope” - Martin Luther

Image