Forvarnarfræðsla fyrir foreldra

Forvarnarfræðsla
fyrir foreldra

Hlynur og Tinna halda fræðslufund fyrir foreldra.
- Fræða ekki hræða
- Sjúkdómurinn og einkennin í grófum dráttum.
- Helstu efnin
- Merki um neyslu hjá barninu þínu
- Hvernig er áhrifaríkast að bregðast við?
- Hvernig vernda ég barnið mitt?
- Hvert er best að leita ef barnið mitt sýnir áhættuhegðun?
- Hvernig ber ég mig að?
Hafa samband
Forvarnarfræðsla fyrir foreldra

Forvarnarfræðsla
fyrir unglinga

Fyrir 9.-10. bekk og framhaldsskóla.
- Fræða ekki hræða!
- Neysla og fikt breytist í ólæknandi sjúkdóm.
- Sýna afleiðingar neyslu
- Töffvæðing edrúmennskunar
- Hver vil ÉG verða?
- Getum við boðið unga fólkinu okkar lausn við vanlíðan áður en það leitar í hugbreytandi efni?
- Sjálfsvirðing, sjálfsást og að þora að vera ég.
Hafa samband
Forvarnarfræðsla fyrir foreldra

viðtöl fyrir þig

Vantar þig að tala við einhvern sem skilur?
Þú getur pantað símtal frá okkur eða fengið tíma í viðtal á skrifstofu okkar ef  þig vantar
aðstoð frá okkur.
Hafa samband
Forvarnarfræðsla fyrir foreldra

Keyrt í
meðferð

Hér getur þú pantað skutl í meðferð.
Ætlast er til þess að einstaklingur sé viðræðuhæfur
og að hann geti borið dótið sitt sjálfur í bílinn og úr bílnum.
Einnig er ætlast til þess að skutlið taki í heildina ekki meira en klukkustund.
Einstaklingurinn þarf að vera kominn með pláss i meðferðinni.
Sjálfboðaliðar Það er Von sjá um að koma þér í meðferð.
Hafa samband