Húsnsæðissjóður - Annað Tækifæri

Húsnsæðissjóður - Annað Tækifæri

Upphæð:

Magn

Það er Von stendur nú fyrir söfnun fyrir húsnæðissjóð fyrir áfangaheimilið Annað Tækifæri.

Húsnæðiskostnaður verður alltaf einn stærsti kostnaðarliðurinn á meðan "Annað Tækifæri" er að koma sér á framfæri og útvega sér skjólstæðingum. Það er von mun þurfa á stuðning frá almenningi að halda til þess að byggja upp sjóð fyrir húsaleigu áfangaheimilisins.

Við upphaf leigusamnings verðum við að vera með tveggja mánaðar tryggingu. Hér getur þú styrkt okkur með því að leggja inn á sér reikning fyrir húsaleigu.
Við bendum á að ef þið viljið styrkja húsnæðissjóðinn um meira en 10.000kr að hægt er að setja oftar í körfuna.